Top Social

með einum espresso

March 8, 2012
Ég fór á nytjamarkað um daginn og fann þar 6 lítil og sæt latteglös frá IKEA, sem eru alveg eins og pastellituðu glösin í krakkalínunni, nema þessi eru hvít.


Litlu sætu krakka-letteglösin passa hinsvegar alveg fullkomnlega fyrir einn lítinn espresso...
sem svo verður fullkominn með einum góðum bita af suðusúkkulaði.
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature