Top Social

páska inspiration #2

March 31, 2012
 Laukblóm og egg!!
 Tilvalið í páskasreytingar sem verða bjartar og grænar og minna okkur á vorið.
kíkjum á fleyri inspiration fyrir páskana;here´s how


here´s how

 myndirnar koma frá wunderweib og ef þið gefið ykkur tíma til að browsa þar um er hægt að finna mun fleyri myndir og oft leiðbeiningar um hvernig skreytingin er gerð og hvað þú þarft til... ég mæli aftur með að hafa google translate ;)

Ég  keypti mér tvær gerðir af laukblómum í potti og ætla að leika mér aðeins með það um helgina, ótrúlegt hvað það er komið mikið vor í eldhúsið við það að hafa blómstandi blóm á eldhúsborðinu.
Nú er svo bara að skella sér í búðina og versla fullt af eggjum.Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature