Top Social

hjá Mable and Magnolia

April 2, 2012
mánudagsinnlitið er að þessu sinni í fallegt svefnherbergi sem er að mestu gert úr notuðum hlutum úr flóamörkuðum, en alveg hreynt dásamlega rómantískt og fallegt.Hér koma svo nokkrar myndir af herberginu, sem er einhverskonar yfirbyggð verönd, og nokkrum af húsgögnunum fyrir breytingu.
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature