Top Social

í gestaherberginu

April 17, 2012
eru nokkur einföld atriði sem mig langar til að benda ykkur á
Hér ættu allir að finna litlu leikfangabílana sem eru í trékassanum uppi í hillu, hvort sem þeir eru farnir að lesa eða ekki. Ég er alveg agalega hrifin af krítarmerkingum á allt mögulegt og á eflaust eftir að nota mikið meira af krítarmerkispjöldum og krítarmálningu... virkar bæði fyrir stóra og smáa.
Svo er hér snagabrettið yfir rúminu sem ég hef verið spurð útí. en þetta er bara gömul spíta af ónýtu vörubretti og riðgaðir naglar úr sama brettinu, nelgdir í eina röð eftir allri spítunni og spítan svo negld í veggin... eða skrúfuð í. 
Ef brettið er til staðar þá tekur verkið ca 5 mín ;)


Hafið það sem allra best á þessum undurfallega degi.
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature