Top Social

sveitarómantík í Sviðjóð

April 23, 2012
Innlit vikunnar er í undurfallegt, pínulítið hús sem mér finst tilvalið sem fyrsta innlit sumarsins.

dásamlega sveitaleg aðkoma.....

Þessi skápur og allt sem er inní honum finst mér algjört æði... og ruggustóllin mætti alveg flytja heim til mín

björt og hlýleg stofa.

elska þennann borðkrók... 


og ótrúlega kósý eldhús í þessu pínulitlu húsi,
og sjáið hlöðudyrnar þarna í bakgrunni...
og þetta herbergi er svooo notalegt.


já takk langar í svona í garðinn minn.... 
og ykkur öllum er boðið í garðveislu
Takk fyrir að kikja með mér í sveitina

Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature