Top Social

@ the café

May 4, 2012
Það er kominn föstudagur,
og það sem betra er.....
 þá er heiðskírt og stefnir í að það verði það um helgina,

og þá væri ég sko alveg til í að renna í bæinn...
kíkja á kaffihús
 og setjast út á stétt og fylgjast með mannlífinu sem er að lifna við eftir vetrardvalann.

Það er  eithvað svo ægilega kúltiverað og smart við svona útikaffistemningu,


 eins og maður sé komin til útlanda....


 með ástinni.....


góðri vinkonu....


 eða bara ein með sjálfi sér......

en það er sko voða smart..
bara muna eftir stóru sólgleraugunum  og kúlinu.
Eigið góða helgi elskurnar mínar

Stína Sæm1 comment on "@ the café"
  1. Ég mæli þá eindregið með því að þú verðir klædd eins og efstu stúlkurnar! Ef þú finnur ekki þannig föt í skápunum þínum koma fleiri flíkur af myndunum til greina.

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature