Top Social

hjá Oisoioi...

May 2, 2012
Frábær hönnun og listilega stílfærðar myndir þessa vikuna er frá danska vörumerkinu Oi soi oi sem er framleitt og hannað í Vietnam og undir áhrifum þaðan.
En gefum Ois oi oi orðið:
i Soi Oi is Vietnamese and means, "Wow!"
The company was founded in 2007 and is jointly owned by Britt Goodall and Christina Thorbøll.


i Soi Oi er Víetnamska og þýðir, "!"

Fyrirtækið var stofnað árið 2007 og er í eigu Britt Goodall og Christina Thorbøll.

Britt is responsible for Oi Soi Oi's design, manufacturing and quality control. She has over the past several years has been living abroad - first in Africa and the last 12 years in Vietnam. Her Danish roots and strong interest in design, combined with the influence of the culture that surrounds her is very characteristic of Oi Soi Oi's style.

Britt er ábyrg fyrir hönnun Oi Soi Oi 's, framleiðslu og gæðastjórnun. Hún hefur á undanförnum árum  búið erlendis - fyrst í Afríku og á síðustu 12 árum í Víetnam.  Danskar rætur hennar og mikill áhuga á hönnun, ásamt áhrifum frá menningu sem umlykur hana er mjög einkennandi í stíl Oi Soi Oi s.

Ultimately, Oi Soi Oi products are the result of close collaboration with Christina Thorbøll. With a background and many years of experience in strategy and marketing Christina handles sales and marketing of Oi Soi Oi products from its headquarters in Denmark.

Á endanum eru Oi Soi Oi vörururnar afleiðing af nánu samstarfi við Christina Thorbøll. Með margra ára reynslu í stefnumótun og markaðssetningu  annast Christina sölu og markaðssetningu á Oi Soi Oi vörum frá höfuðstöðvum sínum í Danmörku.
Fundamental to Oi Soi Oi is decency in relation to the people we work with. Be it with our customers and equally to the people who produce Oi Soi Oi products. Oi Soi Oi products are made mostly in family-owned workshops in villages around Hanoi. Proud craftsmanship - and many hours of exacting work forms the basis for any of Oi Soi Oi products. We want to respect and appreciate.

Grundvallaratriði fyrir Oi Soi Oi er virðing í tengslum við fólkið sem við störfum með.  Bæði gagnvart viðskiptavinum okkar og jafnt við fólkið sem framleiðir Oi Soi Oi vörurnar. Oi Soi Oi vörurnar eru að mestu framleiddar af fjölskyldufyrtækjum í þorpum nálægt Hanoi. Stolt handbragð - ogmargir tímar af krefjandi vinnu myndar grunninn  fyrir hverja Oi Soi Oi vöru.
 Það viljum við virða og þakka.

Allar upplysingar eru fengnar hjá  oisoioi.com
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature