Top Social

í glerskápnum

May 8, 2012
Elhússkápurinn minn góði er orðin aðeins sumarlegri með pínu ljósari litum, og skálum og dóti í pastellitum hefur verið bætt þar inn.


Þar vil ég sérstaklega sýna ykku rcupcake boxið sem mamma kom með frá Ameríkunni..
dásamlega fallegt box í pastellitum 
og það sem er enn betra.. það er stútfullt af dýrindis bollaköku upskriftum, 99 stk sem meira að segja er búið að skipta niður í flokka fyrir mig, með tilheyrandi krúttlegum kaflaspjöldum:)

Svo nú er bara að skella í nokkrar sætar kökur og halda sumarpartý á næstunni.


Tekur boxið sig ekki vel út í skápnum mínum fína?Stína Sæm


3 comments on "í glerskápnum"
  1. Þetta box er nú bara dásemd!

    ReplyDelete
  2. Æðislegt box! Hlakka til að smakka bollakökur hjá þér;)

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature