Top Social

í heimsókn

May 29, 2012
Heimsóknin kemur á þriðudegi núna, enda mánudagurinn í gær eiginlega dulbúinn sem sunnudagur.
Við kíkjum núna í stórglæsilegt hús og sjáum neðri hæðina sem er með eldhúsi og nokkrum stofum og svo skuggalega flottann kjallara....
kíkjum á:
Ég næ ekki að hafa myndirnar stærri nema á kostnað gæða (og ekki viljum við skoða blurraðar myndir er það?) og ef þið viljið skoða þetta hrikalega glæsilega hús frekar (almennilegar myndir) þá mæli ég  eindregið með því að þið kíkið á 1st-option.com. þar er hægt að skoða  floorplan með myndunum og alles, alveg ægilega flott.


Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature