Top Social

á laugardagsmorgni

May 5, 2012

Mér finst alveg dásamlegt að vakna upp á laugardagsmorgni við það að birtan flæðir inn um svefnherbergis gluggana og ég finn það áður en ég opna augun að dagurinn er bjartur og sólrikur.

Þá er svo notalegt að geta vaknað í rólegheitum, byrja á morgunkaffibollanum í rúminu og njóta þess að það er laugardagur og góður dagur frammundan.Eigið góðann dag

Stína Sæm8 comments on "á laugardagsmorgni"
 1. Mikið áttu fallegt svefnherbergi! Ég furða mig ekki á því að þú njótir þess að vakna í rólegheitum og hafa það kósí. Þetta er eins og útstilling úr hönnunarblaði! :)

  ReplyDelete
 2. Oh what a lovely bed! Sounds like a great Saturday :)

  ReplyDelete
 3. Ég væri líka glöð að vakna í svona fallegu svefnherbergi :) Mitt er alveg OK en þitt er meiriháttar flott :)

  ReplyDelete
 4. Guðdómlegt svefnherbergi sem þú átt :)

  ReplyDelete
 5. Þakka ykkur öllum fyrir.
  Alltaf jafn æðislegt að heyra í ykkur, takk innilega fyrir það elskurnar.

  ReplyDelete
 6. Þetta er ekkert smá kósí

  bkv. Þórunn

  www.double-pizzazz.com

  ReplyDelete
 7. Ekkert smá kósý hjá ykkur!

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature