Top Social

með gráum sjarma

May 9, 2012
Ég hef dáldið verið að deila með ykkur fallegum myndasöfnum sem ég finn á Pinterest,
en í þetta sinn ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég hef safnað saman i einu af mínum pinboard-um og eru héðan og þaðan en eiga það allar sameiginlegt að vera fallegar myndir í dimmgráu.
Hafið þið prufað pinterest?
Þessar myndir og margar fleyri fallegar myndir í ýmsum gráum tónum á; pinterest.com/stinasaem/gray


Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature