Top Social

retro moment

May 9, 2012

Ég hef verið að skoða myndir og inspiration fyrir retro eldhús undanfarið og mikið rekist á skemmtileg poster með þetta kunnuglega retro munstur hér að neðan.

Munstrið heitir Cathrineholm lotus pattern og er hannað af hinni norsku  Grete Prytz Kittelsen árið 1962. 

 Svo skemmtilega vill til að hin litríka og glaðlega sukkertoy for oyet er með Giveaway með þessa gulu skál í vinning og ég ákvað að slá til og taka þátt.


Klikkið á sukkertoyforoyet.blogspot.com ef þið viljið taka þátt í einföldum leik og reyna að næla í þessa flottu retro skál. 

Stína Sæm2 comments on "retro moment"
 1. Þessi lína er svo undurfalleg, Það var samt ekki Grete Prytz Kittelsen sem á heiðurinn af lotus-myndinni heldur maður að nafni, Arne Clausen sem vann hjá fyrirtækinu. Sagan segir að lotusmynstrinu hafi verið bætt við án hennar vitundar.

  Erla
  gigtarplagan.is

  ReplyDelete
  Replies
  1. já ok ég hef þá eithvða miskilið þetta, en já las einmitt að því hafi verið bætt við án hennar vitundar og að þetta hafi nú aldrey verið hennar uppáhald munstur, en ég hélt það hefði verið Grete en ekki Arne.. Takk fyrir að leiðrétta það fyrir mig.
   já og velkomin og gaman að heyra í þér;)
   kv Stína

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature