Top Social

uppá vegg #1

May 16, 2012
Uppi í risherberginu er ég með þrjár flóral útprentanir, sem ég einfaldlega festi upp með teiknibólum á hvítmálaðann panilvegg.

Ég er alveg að fíla þetta og finst það koma vel út og passa fínt í þetta herbergi.

En hvernig í  veröldinni ætli konunni hafi nú dottið í hug að prenta út blómamyndir og festa á vegginn, í nýmáluðu herbergi, með teiknibólum!?

Hér eru nokkur dæmi um það sem ég finn og skoða á netinu:

anetteshus.com


frydogdesign.blogspot.com








Þessum myndum og fleyrum til, hef ég safnað saman á pinterest.

Og það er ekki erfitt að fá hinar undarlegustu hugmyndir úr svona myndasafni,
og ef þið viljið prufa að nýta ykkur eithvað af þessum hugmyndum þá er fullt af blómamyndum á pinterest/beautiful printables






Stína Sæm



1 comment on "uppá vegg #1"
  1. snilldar fallegt hjá þér Stína mín eins og alltaf
    kveðja Adda

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature