Top Social

úti í garði hjá Kikku.

May 20, 2012
Mig langar að deila með ykkur þremur stórskemmtilegum póstum af blogginu Blúndur og bóm, sem  Kikka á Akureyri heldur. Hún er greinilega með alveg hreint undursamlegt útsýni og þessar myndir eiga það allar sameiginlegt að vera teknar úti í garði hjá henni í fyrra sumar.
 (ég set með linka á viðkomandi pósta svo þið getið séð hennar sögu og útskýringu á viðfansefninu)

Baðkarið finst mér algjör snilld og er einföld, ódýr og freistandi lausn fyrir pottalausann pallinn eða svalirnar... gæti svo bara borið það út á blett ef þannig liggur á manni... amk fyrir myndatöku


Svo skellti hún rúmi úti garð og fyllti það af púðum og teppum,
svo rómó og fallegt.Svo var þessi bollapóstur hennar algjör snilld, en hún safnar bollum og hér stillti hún þeim upp á pínu óvenjulegann og þrusu skemmtilegann hátt.

Stína Sæm2 comments on "úti í garði hjá Kikku."
 1. Takk mín kæra fyrir þessa skemmtilegu samantekt af blogginu mínu :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þessar myndir eru nú svo dæmalaust frábærar, og svo ótrúlega gaman að sjá hvernig þú skapar sumarlega og notalega stemningu sem er bara erfitt að trúa að sé hér á Íslandinu okkar góða. og nú ætla ég ekkert að vera neinn eftirbátur í þeirri deildinni í sumar og lofa því að leggja mig framm um að skila mínu :)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature