Top Social

í bloggfríi

June 14, 2012
Ég er farin í frí..

Mér bauðst mjög óvænt að skella mér ein til Noregs að hitta fjsk og vini,
þannig að þegar þið sjáið þetta þá verð ég væntanlega komin á áfangastað að athuga hvort fréttir um ofurhita og endalaust logn hjá frændum vor og vinum séu sögusagnir eða hvað.


En ég skellti  inn tveimur myndum fyrirframm fyrir ykkur til að skoða meðan ég er í burtu.
þarna nýtur sólin sín seinni partinn og ég hef tekið borðið og stólana út úr kofanum í bili svo það sé hægt að tilla sér þarna úti ..

en þetta er fyrir framan kofann (sáuð hinum megin við kofan hér
svo þarf auðvitað að punta smá með bleiku og sætu. Þó að lítið gagn sé svosem af kertum og luktum í allri kvöldsólinni..
en fallegt og kósý er það.


Svo geri ég nú ráð fyrir að taka einhverjar fallegar myndir hér úti til að deila með ykkur og hver veit nema ég komi með eithvað sniðugt í farangrinum fyrir heimilið.

Er farin að knúsa unglingana mína pínu meir, kem heim aftur á sunnudaginn :)
Stína Sæm
2 comments on "í bloggfríi"
 1. Hafðu það súpergott í Norge! Þú mátt líka knúsa alla frá mér;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk Hjördís og takk so meget fyrir að gefa mér tækifæri til að skreppa svona út, það var alveg ómetanlegt :*

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature