Top Social

bastkörfur og fleyri bastkörfur

July 4, 2012
Ég hef áður deilt með ykkur myndum sem ég finn á pinterest borði hjá Carolina
í þetta sinn er það pinboard sem hún kallar wickerwillow og er stútfullt af flottum myndum af allskyns dóti úr basti.

Ég hef alltaf verið voða veik fyrir bastkörfum og er farið að hraka allsvakalega þessa dagana, orðin bara fárveik þegar kemur að þreyttum, pínu gránuðum, bastkörfum og bökkum.. jafnvel blómapottum, finst það svo nátturulegt og fallegt...

og eins og margt annað þá má það alls ekki vera of nýtt og fínt, þá þarf að laga það og gera það gamalt til að ég vilji það.
en kíkjum á nokkrar töff og flottar bastkörfur;
finnið allar þessar körfur og mikið, mikið fleyri
og linka á síðurnar sem þær koma frá á pinterest.com/w-i-c-k-e-r-w-i-l-l-o-w/

Hér heima bíða voða fínar bastkistur og bastkörfum í stöflum eftir að verða málaðar og gerðar gráar og þreyttar eða bara hvítar og fínar, fer eftir gerð og tilgangi. 
Takk fyrir innlitið 
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature