Top Social

í blómstrandi pinterest garði

July 20, 2012
Það spáir rigningu og roki um helgina svo það er um að gera að njóta þess að dagurinn í dag er nokkuð bjartur og góður.
fancywindows.blogspot.no

bhg.com


rebeccanewport.compinterest.com/stinasaem/summerAdd caption

bhg.com/gardening/


pinterest.com/stinasaem/summer/

Ég fann flestar myndirnar á pinterest hjá hinni frábæru  Tove (sem er líka með flott blogg) og margar þeirra koma frá síðum sem ég var voða glöð að finna og mun fylgjast með áfram. 
Svo það borgar sig oft að kíkja á linkana við myndirar og sjá hvað leynist þar á bakvið.
Kíkið líka á  pinterest/stinasaemNjótið dagsins
 og svo höfum við það bara kósý í rigningunni og rokinu um helgina er það ekki?
Stína Sæm


1 comment on "í blómstrandi pinterest garði"
  1. Gaman og hollt að sjá svona margt fallegt. Þú ert snillingur Stína! Kveðja Marta

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature