Top Social

í útilegu um helgina

July 27, 2012
Ég er að fara á ættarmót í Stykkishólmi um helgina
Photos by Ben Williams for Matchbook Magazine

Er voða spennt, það er alltaf svo ægilega gaman að vera á ferðalagi með stór fjölskyldunni.
þá er nú eins gott að henda því allra nauðsynlegasta, fyrir alvöru útilegu, í bílinn,

etsy.com
 og ekki er verra að hafa almennilegann trukk til að keyra um Islenskar sveitir

við ætlum að sjálfsögðu að tjalda,

og ekki má gleyma nestiskörfunni

jennifercausey.com/lifestyle
svo við getum farið í piknic

og haft það voða notalegt

En er þetta ekki líkara Íslenskri útilegu, 
ullarteppi, hlýr fatnaður, eithvað gott að drakka og fullt fullt af fersku lofti og góðu skapi langt framm á nótt.


Ætlar þú í útilegu um helgina?

Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature