Top Social

smávegis hvítt

July 19, 2012

Ég er nú ekki mikið að hanga inni og sinna heimilinu þessa dagana,
það eru kanski lítil horn hér og þar sem fá smá alúð og ummönun... 
svona fyrir myndavelina og til að gleðja augað .. þá líður mér voða vel.
Ég þarf nú að gera smá játningu (ekkert sem kemur þeim sem þekkja mig neitt á óvart)
en ég á það til að dúlla mér við raða upp á einhvern skáp eða borð, þó nær væri að gera heildarhreingerningu á heimilinu. 
Þetta er bara stundum mun meira gaman 


En núna í sumar hefur hvítt og bjartir litir fengið að ráða ferðinni
Hvað er sumarlegra og bjartara en einfaldlega bara hvítt?


Stína Sæm2 comments on "smávegis hvítt"
  1. Ó hvað ég skil þig vel að fara að gera "smá" uppstillingar þó gott hefði verið að gera kannski eitthvað stórtækara :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature