Top Social

sætur sunnudagur

July 1, 2012
 Við familýan vorum að koma hiem úr sumarbústaðnum og þar sem það er sunnudagur í dag finst mér alveg við hæfi að skella inn myndum sem ég tók af desertinum okkar í gærkvöldi.

En eftir grillsteik og svo pottaferð fengum við okkur  ís og jarðaber sem við dýfðum í bráðið súkkulaði... þ.e eftir að ég var búin að taka nokkrar myndir af þessum girnilegu og ofurfallegu jarðaberjum :)


mmmmm vonandi höfðuð þið það gott um helgina,
ég naut mín amk vel með fjsk í sveitinni í alveg dásamlegu veðri,
fallegu umhverfi með tilheyrandi pottaferðum, grillsteikum og .....ja þið sjáið hér hluta af kvöld dekrinu :)


Stína Sæm1 comment on "sætur sunnudagur"
  1. Gott að þið höfðu það gott í sveitinni og ummm kannski að maður prófi þennan eftirrétt næst þegar maður kíkjir í sveitina;)

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature