Top Social

úti

July 11, 2012
Elska svona daga...

þegar hægt er að fara með matinn út og njóta þessa að borða úti í sólinni.


Hér hjá mér eru nokkur skref í næsta bakarí svo það er lítið mál að skreppa eftir nybökuðu brauðu og einhverju sætu og góðu til að fá sér með kaffibollanum.


Svo geymi ég allar litlar glerflöskur og nota úti í staðin fyrir glas,
ávaxtasafinn bragðast svo mikið betur svona haha

er farin aftur út í sólina.
hafið það sem allra best í dag

Stína Sæm


3 comments on "úti"
 1. Hlakka til að kíkja á pallinn til ykkar á eftir;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
 2. Flott að nota gamlar flöskur svona.

  ReplyDelete
  Replies
  1. já ég er ekki bara krukkusjúk heldur gler-flöskusjúk líka :)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature