Top Social

Constance

August 4, 2012

Constance er 1957 Sprite 14 caravan
sem er ótrúlega sjarmerandi og falleg


Það væri nú ekki amalegt að ferðast um með svona dásemd í eftirdragi, en þessi perla er bara til leigu fyrir myndartökur, en er hætt að ferðast um. Enda orðin gömul og þreytt þó hún beri aldurinn vel og sé óhemju falleg og sjarmerandi.


Eigið ánægjulega og farsæla ferðahelgi  
Stína Sæm
1 comment on "Constance"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature