Top Social

gleðilegann föstudag

August 24, 2012
Það er kominn föstudagur og að baki er heil vinnuvika hjá húsfreyjunni á þessu heimili,
 á mínum vinnustað er fólk búið að vera að tínast til vinnu síðustu dagana, 
en það þýðir ekkert að sumarið sé alveg á enda er það?
  

Það er amk ekki of seint að birta enn einn sumarlegan föstudagspóst.

raspberry basil mojitos
við stelpurnar í vinnunni ætlum að koma saman í kvöld
 og gleðjast pínu saman,


 svo að myntur, líme, klakar og jarðaber er nokkuð áberandi myndefni í dag.
strawberry mojito

enda ótrúlega fallegt saman...
og sumarlegt
eithvað svalandi og gott  í krukku...

Pomegranate & Lime White Wine Spritzer
eða fallegur glasi...

everythingfab.com
litríkt borð við vatnið...

Refreshing Lemon Mint Cucumber Wate
 enn meira svalandi í krukku..
 ekki má gleyma blómum í glerflöskum go vösum...
 og.....

kiwi capiroska
 júbb, pínu meira af fallegum drykkjum ....
lime juice, vodka and ginger beer.
svo fallega fram setta...
alveg dæmalaust fallegt myndefni finst mér.
countryliving.com


Eigið góða helgi elskurnar :)
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature