Monday, August 27, 2012

innlit í London

á síðu sem ég kíki á rakst ég á þetta glæsilega en mjög svo sérstaka heimili,
hér er mjög klassískur stíll, poppaður upp með diskókúlum, trommusettum og fullt af listaverkum.
Látum bara myndirnar tala sínu máli, og dæmi svo hver fyrir sig.
Stína SæmBest Blogger Tips

2 comments :

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous