Top Social

laundry love

August 8, 2012
Eins og veðrið hefur leikið við okkur síðustu vikurnar þá hafa húsverkin setið á hakanum á mínu heimili, nema utanhús að sjálfsögðu,en  það geta verið húsverk sumarsins ekki satt?


I dag er sólina hvergi að sjá á himni, vindurinn hefur aðeins gefið í og ég tel alveg tímabært að vera inni og taka til hendinni og kanski að þvo smá þvott. 

munum bara að skella smá ilmi með í þvottinn..


Linpokar fylltir af ilmandi lavender frá Dreamy Whites ómótstæðilegt og lokkandi.


svo er bara að grípa klemmupokann....

og þottabalann....

og láta vindinn um að þurka þvottinn.

Brakandi hreinn og þurr þvottur, sem ilmar af lavender og fersku sumarlofti, eru svo verðlaunin eftir vinnu dagsins. 

Hafið það gott í dag
Stína Sæm


myndirnar eru allar úr Laundry love safninu mínu á pinterest, þar sem í flestum tilfellum hægt er að finna hvaðan þær koma upphaflega.
1 comment on "laundry love"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature