Top Social

litagleði

August 13, 2012
Jenny Foley og eiginmaður hennar Anthony Morris hafa innréttað fallegaVictorian húsið sitt með ótrúlegu úrvali af endurnýttum og vintage húsgögnum og áhugaverðum listmunum. Með ótrúlegu samblandi af litum, textíl, antík og sköpunargleði, er eithvað til að fanga augað og leika við skilningarvitin í hverju herbergi

Jenny Foley and her husband Anthony Morris have redecorated their Victorian townhouse with an eclectic range of reclaimed and vintage furniture and interesting artefacts. With a remarkable fusion of colours, textiles, antiques and creativity, there is something to draw the eye and engage the senses in every room.


Stína Sæm1 comment on "litagleði"
  1. Hressandi,Pier með smávegis rómantík:)Speglaröðin fyrir ofan diskana er líka ferlega flott.
    Kv H

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature