Top Social

á þessum sæta sunnudegi

September 16, 2012
What katie ate er matarblogg sem mér finst alveg hrikalega töff.
Hún gerir uppskriftirnar, stíliserar og tekur myndirnar sem flestar eru með svona dökku yfirbragði, allt umhverfi og aukahlutir rustic og flott og útkoman er eithvað sem mér finst ótrúlega skemmtilegt.
Ég er sem sagt ekkert þunglind þessa dagana þó ég setji inn dökkar myndir af sætum kökum,
ég hef bara dáldið flókinn og klofinn smekk held ég.
En kíkjum á nokkrar myndir af þessu frábæra matarbloggi.

Self-saucing mocha choc pudding


Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature