Top Social

í bláa herberginu í sveitinni

September 27, 2012
á mánudaginn deildi ég með ykkur hvíta, rómantíska gestaherberginu í sveitinni hjá mömmu og pabba,
og eins og ég sagði þá, er það herbergið sem ég vel mér helst þegar ég kem þangað,
og é ghef dáldið verið spurð um húsgögnin í því herbergi.
en öll búslóðin kemur úr orlofshúsinu þeirra á Florída, og þar var mér strax úthlutað hvíta herberginu, því það væri svo Stínulegt. og það fór sko ekki illa um mig þar.
öllu var svo pakkað í gám og flutt hingað í skorradalinn þar sem búslóðin öll býr nú í Ísenskri sveit.
og fjölskyldunni finst bara að við séum komin til Florida þegar við komum í sveitina, bara pínu styttra og ódýrara að heimsækja þau núna;)
.....já og birkið vex allt í kring en ekki pálmatré.


og í dag ætla ég svo að deila með ykkur hinu gestaherberginu,
en það er í allt öðrum stíl,
 alveg ótrúlega fallegt og hlílegt.

og eins og þið sjáið þá er sko hvergi stílbrot að sjá þegar foreldrar mínir setja saman herbergi


hér er sko amerískur stíll í sínu besta formi finst mér, svo mjúkt og hlílegt og ótrúlega flottir aukahlutir með, sem fullkomna myndina.
og trúið mér ég gæti sko myndað eithvað fallegt út um allt húsið..
en læt þetta nægja... amk í biliStína Sæm
5 comments on "í bláa herberginu í sveitinni"
 1. Svakalega fallegt herbergi, stílhreint og flott

  ReplyDelete
 2. Beautiful! Mer finnst eins og eg se bara komin til Florida!

  ReplyDelete
 3. Váááá hvað þetta er fallegt og stílhreint og svooo kósí !

  Frábært !

  kv
  Kristín

  ReplyDelete
 4. þú hefur greinilega ekki langt að sækja innahhúsarkitektarhæfileikana glæsilegt en mér finnst samt Stínuherbergið fallegra

  ReplyDelete
 5. Já flott, það er aldeilis klassi yfir þessu, þetta er nú alveg snilld hjá þeim foreldrum þínum :)

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature