Top Social

í mat hjá Bentgarden

September 14, 2012

á bloggsíðunni Bentgarden er margt fallegt að finna og í þetta sinn langar mig til að draga framm uppdekkuð borð hjá henni með svona smá haustfíling.
Byrjum á heimboðinu sem hún sendi inn í september úrdrátt hjá NIB:
og svo er það kapalkeflið sem þjónar sem eldhúsborð;
Ef ykkur líkar þessi nátturulegi stíll,
þá mæli ég með því að kíkja nánar á bengtgarden.com
því þetta er bara brot af því besta.

       
 Eigið góða helgi kæru vinir
Stína Sæm1 comment on "í mat hjá Bentgarden"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature