Top Social

á skautum

November 1, 2012
Það er komin nóvember og það hefur kólnað all verulega,
 jafnvel hafa nokkur snjókorn fallið síðstu dagana,


svo það er eins gott að ég var búin að draga framm skautana...


Sem minnir mig á gamla tíma, þegar við krakkarnir í hverfinu fórum út að skauta alla daga meðan snjór var á jörðu. Þá var skautað úti á götu þar sem umferðin var lítil og jafnvel farið með nesti á skautasvell, sem búið var til þar sem sundmiðstöðin er í dag.
Já það eru ófaár æsku minningarnar sem snjókornin og frostrósirnar flytja með sér.



Er farin að skoða vetrarmyndir á pinterest
Stína Sæm



2 comments on "á skautum"
  1. Flott að hengja skautana upp og nota þá til skrauts.

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature