Top Social

súkkulaði sætur sunnudagur

November 4, 2012
Mjólk og súkkulaði!
Hljómar dásamlega, lítur girnilega út og er unaðslegt á bragðið.
Ég stóðst ekki freistinguna að setja saman myndasyrpu í hvitu og brúnu, þar sem súkkulaði og mjólk er í aðalhlutverki og gælir við fegurðarskynið,
 svo við fáum vatn í muninn og næstum finnum lyktina af súkkulaðinu.


Ef það er ekki nóg þá fylgja uppskriftirnar með flestum myndunum svo við getum gengið alla leið og látið lyktar og bragðskynið njóta kræsingana líka.
Verði ykkur að góðu:

Brownie egg

thefoodfox.com
chocolate marquise with coffee crme anglaise and cocoa nib praline


WHITE CHOCOLATE MASCARPONE MOUSSE & COCOA NIBS SHORTBREAD COOKIES

gestgjafinn/villtir sukkulaidraumar

Chocolate and zucchini cake (without eggs and dairy)

flickr (ekki uppskrift)


self saucing chocolate puddings

salted chocolate brownie cookies

eats peanut butter oreo cupcakes
(allar myndirnar koma frá einu af ómótstæðilegu pinboardinu hjá Carolina á pinterest, þar sem ég finn alltaf endalausa uppsprettu af fegurð til að dáðst að og deilaStína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature