Top Social

Vetrarsól í borðstofunni

November 7, 2012
eins og hvað ég er hrifin af skammdeginu og kertaljósum,
þá er birtan og sólin okkur alltaf nauðsynleg og svo kærkomið þegar hún skín innum gluggana 
og varpar fallegri birtu á veggina og húsgögn Sjáið hvernig sólin varpar gluggamyndum inní borðstofuna,

og á borðinu er það einfalt og látlaust
kerti og blóm í gráu og hvítu

Hafið það gott í dag

Stína Sæm2 comments on "Vetrarsól í borðstofunni"
  1. Stina kaerar thakkir fyrir uppskriftina af hollustu kokunni....Mmmm hun er frabaer!
    Sit einmitt nuna med einn godann kaffibolla og maula thetta med!

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature