Top Social

sætur sunnudagur með Little box brownie.

February 10, 2013
Sophia Purvis er ljósmyndari af ástríðu sem elskar að baka kræsingar og safnar gömlum  leikmunum, dásamlegum gömlum hlutum sem gefa myndunum þennann heillandi gamla sjarma.
Hún heldur úti bloggsíðunni; Little box browniea foodie blog from Melbourne Australia.
Súkkulaðtertur, gamaldags kökur, eplapæ, ís, frauð og matur og brauð er meðal þess sem þið finnið á síðunni og allt er þetta borið framm og myndað á svo undurfallegann hátt að það ætti allt saman erindi hér á Svo margt fallegt. en.......  
Það var ekki auðvelt að velja nokkrar til að deila með ykkur, en fyrir valinu urðu þær uppskriftir og myndir sem heilluðu mig mest 

Við hverja mynd er að sjálfsögðu linkur á  girnilega og freistandi uppskrift svo þið þurfið bara að klikka á linkinn, skella í eina góða og girnilega og njóta svo eins og enginn sé morgundagurinn.
a little piece of heaven

sugar + cream


for love of ice cream


passionfruit white chocolate mousse

cinnamon doughnuts

apple pie


plum cake

cheese cake brownies

sours: littleboxbrownie.blogspot.com
Photographer: sophiapurvis.com


Sætar sunnudagskveðjur til ykkar;
kær kveðja
Stína Sæm
4 comments on "sætur sunnudagur með Little box brownie."
 1. Hi,

  I just wanted to say a huge thank you for posting about my blog, I am truly grateful. Thank you so very much.

  Sophia

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hi Sophia
   You´r so welcome.
   I´m glad that I found your "delisious" blog ;)

   regards
   Stina

   Delete
 2. Vá ég held að ég hafi slefað á tölvuna mína

  ReplyDelete
  Replies
  1. ójá alveg ómótstæðilega girnilegar myndir ;)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature