Top Social

blómlaukar hjá Vibeke design

March 16, 2013
Ég gróf upp nokkra lauka í garðinum hjá mér í dag,
svo er bara spurningin hvað konan ætlar að gera við uppgrafnar hálfsprotnar páskaliljur með laukunum á!

Hér eru eitt dæmi um laukóðann bloggara sem ég hef verið að skoða og fá hugmyndir fra´:

já það er sko bara ekkert undarlegt við það að ég hafi farið útí garð í dag, 
vopnuð garðskóflu og skál, og farið að krafla í gegnum hálffrosna moldina til að ná upp laukunum. 
Held þeir eigi eftir að njóta sín mun betur uppí á borði hér inni í hlíjunni.
Kær kveðja
Stína Sæm
2 comments on " blómlaukar hjá Vibeke design"
 1. Kemur tarína þar við sögu? Flottar myndir

  ReplyDelete
  Replies
  1. ójá og hún er sko súper flott í svona páskabúning :)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature