Top Social

fallegar páskamyndir hjá Air kissed

March 28, 2013
 Ég datt niður á þessa einstakelga fallegu síðu á ráfi mínu á pinterest. 
 Fann fallega mynd af nátturulega lituðum eggjum (er pínu hrifin af svoleiðis) og eins og oft áður ef mynd heillar mig sérstaklega þar inni, þá athugaði ég hvað liggur á bakvið myndina og hvort þessi mynd gæti leitt mig á eithvað enn áhugaverðara.
Enn fleiri egg, blóm og svo margt annað fallegt varð á vegi mínum, borið framm á ljúfum og fallegum ljósmyndum i mildum tónum pastellita og hvitt. Svo það er einhver ró og friður yfir öllu saman.
Páskaskreytingar og vorið varð fyrir valinu í dag en mig hlakkar til að fylgjast með þessari nýju vinkonu sem er núna komin á blogglistann minn og ég efa ekki að sumarið verður ánægjulegt og fallegt á Air kissed
1 comment on "fallegar páskamyndir hjá Air kissed"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature