Top Social

í frí með Tyrifryd

March 19, 2013
Tyrifryd er ein af uppáhalds bloggsíðunum mínum,
og ekki bara er það fallegt heimili sem við fylgjumst með þar heldur eiga þau líka fallegann bústað þar sem fjölskyldan getur farið í frí og notið sín í fallegri nátturunni.

Nú er páskafrí frammundan svo eigum við ekki að skella okkur í innlit í bústaðinn þeirra, sem er skemmtilega innréttaður í gamaldags, notalegum stíl.


Allar myndirnar eru frá tyrifryd.com


Væri ekki notalegt að gera eytt páskafríinu í svona sveitarómantík?
Taka með sér smá páskaglingur og súkkulaðieggin ómissandi.

Eigið góðar stundir.
kveðja;
 Stína Sæm
1 comment on "í frí með Tyrifryd"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature