Top Social

laugardagskósý....

March 30, 2013
Er.......


kaffibollinn og bók í rúmið á laugardagsmorgni,

 egg í páskalegum litum og gul blóm bætist svo á bakkann þessa helgi....
og ferskar og safaríkar appelsínur.


og þetta kalla ég núna páskakósý ;)


Kær páskakveðja; 
Stína Sæm
6 comments on "laugardagskósý...."
 1. Ji, átt þú svona fallegt og notalegt svefnherbergi, þvílík fegurð! Og uppstillingarnar eru mjög skemmtilegar og páskalegar :-)

  ReplyDelete
 2. Segi það sama; mikið rosalega er þetta fallegt svefniherbergi...og mjög flottar myndir :)

  Gleðilega páska!
  Margrét

  ReplyDelete
 3. Hvar fæst svona fallegt undirlak ? kv Olla

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þetta undirlak er partur af setti sem ég pantaði fyrir ótalmörgum árum ("95 held ég) úr einhverjum vörulista. dró það aftur framm fyrir nokkrum árum. Er líka að nota gardínurnar og rúmteppið er bara svona með. (átti líka betreksborða í stil hehe ;)

   Delete
 4. Mikið er þetta dásamlegt svefnherbergi og myndirnar fallega stíliseraðar :-)

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature