Top Social

my beautiful butler

March 13, 2013

Karfa, full af tauþurkum og silfri, dúkar, vínkassi og blómavasi, stendur saman á vínskápnum í borðstofunni og allt saman vaktað af þjóninum eftir Sossu.
Á það ekki pínu vel saman?

Silfurskeiðar og servettuhringur með upphafstöfunum mínum...
hmm ég er ekkert mikið fyrir að pússa silvur eins og sést en þetta fer bara svo vel svona á stafla af nýstraujuðum tauþurkum.


Þakka ykkur öllum fyrir að kikja í heimsókn til mín og fyrir frábær og ómetanleg viðrögð sem bloggið er að fá frá ykkur. Hver einasta heimsókn og comment er mér dyrmætt.
 og það bara verður ekki of oft sagt.
Takk fyrir að vera hér.
Kærleikskveðja
Stína Sæm


7 comments on "my beautiful butler"
 1. Einstaklega flottur butlerinn :)

  ReplyDelete
 2. OOOhhhh, yndislegt...
  Svo fallega uppsett.
  kv Ása

  ReplyDelete
 3. Verð að segja það líka, butlerinn er flottur!
  Ópússað silfur, er það ekki bara dálítið röstik og flott?
  Kveða
  Kristín Sig.

  ReplyDelete
 4. Það er alltaf jafn fallegt hjá þér Stína mín og þvotturinn er yndislegur og karfan er frábær

  ReplyDelete
 5. Skemmtilega saman sett hjá þér :)

  kv. Bogga

  ReplyDelete
 6. Fallegt og eitthvað svo afslappað og róandi eins og mér finnast uppstillingarnar þínar iðulega vera,að ná þeim áhrifum er sko ekki mörgum gefið

  ReplyDelete
 7. Fina bilder och vackra silversaker...
  Ha det gott
  Carina

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature