Top Social

sætur sunnudagur með // sweet sunday with; Half baked harvest

March 17, 2013

Half baked harvest er matarblogg með margar áhugaverðar uppskriftir og það sem er ekki verra... að þar er svo margt fallegt að sjá.
Eins og áður veljum við sætabrauð og kökur fyrir sætann sunnudag,
 annað bara gengur ekki er það?
Nema hvað að á þessari síðu eru nokkrar ofurhollustu uppskriftir sem gaman er að geta haft með svona svo það sé eithvað sætt og gott fyrir alla.

whole wheat 30 minute mini cinnamon buns and they are healthy

just like nature valleys oats n honeys bars actually they are better
whole wheat chocolate chip banana bread pancakes with a vanilla coconut glaze
no bake quinoa crumble bars
homemade sea salt soft pretzels with buffalo cheddar cheese sauce
beignets filled with chocolate then drizzled with chocolate sauce
Þið getið séð fleyri uppskriftir Half baked harvest í máli og myndum  hér  
og fylgst með öllu saman með hjálp facebook og pinterest.

Njótið vel og eigið sætan og góðann sunnudag
með sætri hveðju
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature