Top Social

Sætur sunnudagur @Theurel & Thomas, maison du macaron

March 10, 2013
Ég rakst á þessa undurfögru makkarónuverslun Theurel&Thomas á netinu og hvað hentar betur á sætum sunnudegi en dýsætar makkarónukökur í öllum regnbogans litum í svona skjannahvítu og stórfenglegu umhverfi. Hér eru það þó  makkarónurnar sem spila aðalhlutverkið með sínum einföldu formum og heillandi og djörfu litum, alveg andstætt við umhverfið.
Innréttingarnar, umbúðir, vörumerkið og jafnvel fatnaðurinn. Glæsilegt hvítt og í aðalhlutverki eru sætar makkarónukökur í sinni glæsilegu og djörfu litadýrð.

weheart.co.uk
theurelandthomas.com
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature