Top Social

yfirgefin fegurð með ljósmyndaranum Alícia Rius // abandoned beauty with Alicia Rius photography

March 20, 2013
Alícia Rius er frábær ljósmyndari sem leitar uppi falda fjársjóði sem hafa verið yfirgefnir og löngu gleymdir og fangar dramatíska fegurðina með myndavelinni.


Með orðum ljósmyndarans:
My work is a search for hidden treasures. I slip off into the dark of abandoned places, hoping to uncover their secrets.
Among the cobwebs and the shy light that streams through broken windows, I search for objects punished by time. My aim is to rescue them from the dust and show their beauty; a beauty as fragile as the silence that surrounds them. 
After their years spent in oblivion, I turn them back into the protagonists of their own story - while trying to preserve the last breath of mystery and nostalgia.
Alícia RiusÞað er eithvað svo dramatískt við þessar myndir,  hver og ein þeirra segir sína sögu.
 Sögu um líf og störf löngu liðins tíma. Um fátækt og ríkidæmi og gleði og sorgir.
og það er eithvað svo undurfallegt við hverja og eina þeirra.
Á síðunni  aliciariusphotography.com eru ótal fleyri myndir sem mig langaði til að deila með ykkur og það var ekki auðvelt að velja úr, svo þessi mydasyrpa varð eiiiilítið of löng eins og svo oft áður.

En hvað segiði, eruð þið sammála mér? 
Er ekki eithvað stórkostlega fallegt við flagnaða málningu, rifið veggfóður og löngu yfirgefna muni?

2 comments on "yfirgefin fegurð með ljósmyndaranum Alícia Rius // abandoned beauty with Alicia Rius photography"
  1. Þetta eru svakalega fallegar myndir og það ER eitthvað svakalega sjarmerandi við gamlar yfirgefnar byggingar og gamla hluti, maður getur ekki annað en borið óendanlega virðingu fyrir þeim :)

    ReplyDelete
  2. Vá ég er orðlaus eftir þennan póst heheh...myndirnar eru hver annarri fallegri og þegar myndin kom með barnarúmunum...þá fékk ég tár í augun...fannst hún eitthvað svo átakanleg...veit ekki alveg af hverju...sennilega vegna hvað barnarúmin bera mikla sögu.

    Verulega fallegar myndir !

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature