Top Social

einn hversdags.

April 16, 2013
Ég býð ykkur góðann daginn á þessum bjarta og fallega þriðjudegi,

 meðan ég sötra á ilmandi góðu tei,
 í nýja fallega tesettinu sem ég fékk beint frá Kóreu um daginn.


Ekki bara er settið fallegt og skemmtilegt myndefni, heldur fylgdi því þrjár gerðir af brakandi góðu te.

Eigið góðann dag elskurnar,
með sólarkveðju að sunnan.

Stína Sæm,
1 comment on "einn hversdags."

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature