Friday, April 26, 2013

föstudagskvöld á The Bistrot

Við skoðum í kvöld alveg dásamlega fallegt veitingahús í Bali Indónesiu, þar sem hönunin öll, allt niður í minstu smaátriði, myndar einn fullkominn heildarsvip.
Endurunninn viður, múrsteinar, fallegar ljósakrónur, industrial húsgög og gamlir skrautmunir 
finst mér allt jafn einstaklega sjarmerandi, hlílegt og notalegt.

Ég gæti hugsað mér að eyða þessu frábæra föstudagskvöldi í þessu notalega umhverfi.
Eigið notalega kvöldstund.
kveðja
Stína Sæm


Best Blogger Tips

No comments :

Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous