Top Social

Gleðilegt sumar

April 25, 2013
í dag er sumardagurinn fyrsti 
og það þyðir að frammundan er sól og hiti ....
falleg sumarblóm...
garðræktin.....

ég get loks dregið framm létta sumarkjóla...

slegið upp veislu á pallinum,

 farið í hjólreiðartúra,

 á rúntinn

eða bara slakað á heima í garðinum.

já og boðið í kaffi úti í garði.


Til hamingju með sumardaginn fyrsta,
takk fyrir veturinn og 
gleðilegt sumar saman.
sumarkveðja
Stína Sæm


3 comments on "Gleðilegt sumar"
 1. Yndislegur póstur frá þér að vanda, fær mig til að komast í sumargírinn og hlakka til betri tíðar og blóma í haga. Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. takk fyrir samfylgdina í vetur og já og nú er maður sko komin í sumargírinn, hlakka til að setja inn endalaust af sumarmyndum og gleði í allt sumar:)

   Delete
 2. Gleðilegt sumar sömuleiðis :) Þetta eru aldeilis sumarlegar og fallegar myndir og gaman að láta sig dreyma um betri tíð með blóm í haga :)

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature