Top Social

Helgarferð til parísar

April 20, 2013
Þar sem það er laugardagur í dag, hvernig væri þá að við myndum skella okkur í ferð til parísar?Förum aftur til  áranna 1909 til 1930 og göngum  þar um göturnar að skoða mannlífið, sjá öll fallegu auglysingarskilltin, blómasöludömurnar og götumarkaði.

Rue de la Paix, 1919.

Markaðskonur fyrir utan Les Halles, 1920.

Rue Rambuteau, 1914.

Verslunargatan Rue de Rivoli

Rue de la Roquette, 1918


Menn á smíða­verk­stæði, 1909.

Place de la Republique, 1918.

Add caption

Gobelins, 1918.

Verslun og þjón­usta við Rue d’Aboukir, 1914.

Place de la Concorde, 1919.


Rue Lepic, 1914.

Avenue Hoche, 1919

Rue du Pot de Fer.

Rue Saint Honoré.

Rue du Faubourg Saint Denis, 1914.

Rue du Haut Pavé.

Rue de Venise.


Rue Saint Jacques.

Blóma­sölu­stúlka við Rue Cambon árið 1918


Rue Mouffetard

Hornið á Rue Linné og Rue Boulanger, 1914

Blómleg verslun við Avenue Hoche.photography; Albert Kahn

Allar þessar myndir og fleyri til fann ég á hinni bráðskemmtilegu síðu lemurinn.is
og hér er fróðleg grein um ljósmyndarann á sömu síðu.

Kveðja;
Stína Sæm


1 comment on "Helgarferð til parísar"
  1. Það er satt hjá þér. Þeir hafa verið klárir í að gera auglýsingarskylti á þessum tímum. Skemmtilegar myndir....

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature