Top Social

Sumar-innlit í Vakre hjem & interior

April 15, 2013
Eitt af norsku interior blöðunum sem ég hef rekist á og finst algjört æði er Vakre hjem & interior, þar sem norski sveitastíllinn er allsráðandi með allri sinni ómótstæðilegu hvítu fegurð, og á bloggsíðunni þeirra er þetta sumarlega innlit sem mig langar til að deila með ykkur.


Sours: vakrehjem.com


Fallegt og sumarlegt ekki satt?

Með kveðju
 Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature