Top Social

sætur 17 júni

June 17, 2013

Myndasafn dagsins í dag er íslenskt sætabrauð, 
sem myndi sóma sér vel á hvaða þjóðhátiðar hlaðborði sem er.

Hún Þórunn Ben bauð uppá þessa dásamlegu hnallþóru í dag, og hún er 17 júni kaka dagsins að mínu mati.
Gómsæt kaffikaka er góð á kaffihlaðborðið ....


 og rjómapönnukökur eða  sykurpönsur,
hvaða myndarhúsmóðir getur sleppt þeim?

 og svo er ekki verra að eiga bauk af heimabökuðum kleinum á tillidögum.

flestar myndirnar koma frá ljufmeti og lekkerheit  
og enn fleiri er að finna á pinterest.


Gleðilegann þjóðhátíðardag kæru vinir.
kveðja 
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature