Top Social

dans og gleði með Kristínu Vald

August 13, 2013
  Mig langar til að deila með ykkur alveg undurfallegum myndum sem vinkona mín og bloggarinn Kristín Valdimarsdóttir hefur verið að birta á blogginu sínu í sumar.
Myndirnar eru af dætrum hennar sem eru duglegar að sitja fyrir hjá mömmu sinni og bregða á leik fyrir myndavelina hvort sem það er í fallegum kápum í snjónum, með krúttlegar svuntur við piparkökubakstur  eða í sumarkjólum á fallegu blómlegu engi.

Kíkjum á sumarmyndirnar sem hafa birst á blogginu hennar í sumar og eru svo yndislega bjartar, glaðlegar og sumarlegar .


Myndirnar hér að ofan eru eiginlega ein mynd úr hverjum gleðipósti sumarsins,  ég mæli með því að kikja á bloggið og skoða myndasyrpurnar í heild sinni og finna gleðina steyma um ykkur, 
 jafnvel að fletta langt aftur í tímann og skoða hvernig mæðgurnar njóta hverrar árstíðar og hátíða.
það verðru sko enginn svikinn af því.

Kær kveðja
Stína Sæm

1 comment on "dans og gleði með Kristínu Vald"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature