Top Social

hversdagskaffi á fimmtudegi

August 15, 2013
þegar rigningin streymir niður gluggana getur verið gott að sitja inni í hlíjunni með gott kaffi, jólaköku eins og amma gerði og eiga bara notalega stund heima.Pínu ömmunostalgia í þessu í dag,
sem er bara dásamlegt finst mér.
Eigið góðar stundir
og gangi ykkur allt í haginn.

Kær kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature