Top Social

Sætur jarðaberja-sunnudagur -- Sweet strawberrie-sunday

August 11, 2013
Góðann daginn,
ég skellti inn einum snöggum jarðaberja pósti,
finst jarðaberin alltaf svo falleg og ljúfeng.

Ég er farin út að hlaupa og á eftir fæ ég mér ljúffengann og hollan drykk,
venjulega er hann grænn og vænn en hver veit nema jarðaberin verði fyrir valinu í þetta sinn,
eftir að skoða allar þessu litaglöðu og fallegu jarðaberja myndir.

Eigið sætann og góðann sunnudag í dag elskurnar
kveðja 
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature